Skemmtanir.is
Viðburðaþjónusta
Viðburðir
Skemmtanir.is Viðburðaþjónusta sérhæfir sig í viðburðum af öllum stærðar gráðum.
Starfsfólk Skemmtana býr yfir áratuga reynlu af viðburðahaldi, hvort sem það kemur að skipulagningu, verkefnastjórnun eða ráðgjöf.
Skemmtanir sérhæfir sig í öllum viðburðum og er ekkert verkefni of lítið eða stórt fyrir okkar frábæra teymi, við vinnum öll verk okkar út frá mikilli fagmennsku og góðri þjónustu lund.
Ertu að skipuleggja viðburð ? Hafðu samband við ráðgjafa Skemmtana og saman gerum við góða veislu enn betri.
Veisluþjónusta
Veilsuþjónusta Skemmtana er ný viðbót.
Nú býðst viðskiptavinum okkar sá kostur að fá bókstaflega allt í veisluna og þannig um leið snarlækka heildar kostnaðinn.
Veisluþjónustan okkar er starfrækt af fagfólki í veitinga geiranum, kokkar, þjónar og barþjónar.
Góð þjónusta gerir góða veilsu enn betri.
Leigðu Partý
Leigðu allt í veisluna hjá Skemmtanir.is
Í fyrsta sinn á Íslandi getur þú leigt allt fyrir veilsuna af viðburðaþjónustu og um leið sparað þér gríðarlegan kostnað. Allt á einum stað og óþarfi að flækja málið...
Við leigjum hljóðkerfi, ljósabúnað, photo booth , hoppukastala, borðbúnað, partý dót og já ekki má gleyma..... Stærsta STRUMP í heimi - Hann er GEGGJAÐUR í barna afmælið ;)
Hlökkum til að heyra frá þér.