top of page
UM OKKUR
Skemmtanir viðburðaþjónusta var stofnuð árið 2012 af ungum reynslubolta í uppsetningu og framkvæmdum viðburða.
Skemmtanir starfaði undir öðrum merkjum frá árunum 2012 til 2015 en breyting á rekstri árið 2015 til hins betra varð til þess að alhliða viðburðaþjónustan Skemmtanir varð til.
​í 7 ár höfum við þjónustað landsmenn flesta undir góðum orðstýr og hlökkum til að þjónusta þig með bros á vör.
HUgmyndasköpun
Við hjálpum þér að framkvæma.
VIðburðir
Við sérhæfum okkur í viðburða skipulagningu, stórir sem smáir viðburðir af öllum gerðum.
Markaðsstofa
Markaðsstofan okkar hjálpar þér að ná sem bestum árangi á sem styðstum tíma. Sérfærðingar okkar hlakka til að aðstoða þig.
góð samskipti
​Góð samskipti og heiðarleiki er okkar markmið
bottom of page